Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2022 19:42 Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér.
Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira