Einstakt afrek á hlaupabrautinni Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 09:01 Shericka Jackson fagnar heimsmeistaratitlinum í 200 metra hlaupi á Hayward Field vellinum í Eugene í Oregon. Getty/Carmen Mandato Hin jamaíska Shericka Jackson varð í nótt heimsmeistari í frábæru 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Hún hjó nærri heimsmeti. Með sigri sínum í nótt og silfurverðlaununum í 100 metra hlaupi er Jackson nú fyrst allra, kvenna og karla, til að vinna verðlaun á HM í 100, 200 og 400 metra hlaupi á ferlinum. Hún sérhæfði sig áður í 400 metra hlaupi og vann brons í greininni á HM 2015 og 2019. Athletics - Shericka Jackson is the 1st athlete, male or female, to win world championships medals in the 100m, 200m AND 400m.2022 - 200m 2022 - 100m 2019 - 400m 2015 - 400m #WorldAthleticsChamps #Oregon2022— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) July 22, 2022 Í 200 metra hlaupinu í nótt kom Jackson í mark á 21,45 sekúndum sem er næstbesti tími sögunnar. Það er aðeins 11/100 úr sekúndu frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum árið 1988. Shelly-Ann Fraser-Pryce, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, bætti rós í hnappagat sitt með því að vinna silfur í 200 metra hlaupinu og kom í mark á 21,81 sekúndum. Dina Asher-Smith frá Bretlandi vann brons á 22,02 sekúndum. Í úrslitum 200 metra hlaups karla unnu Bandaríkjamenn öll þrenn verðlaunin. Noah Lyles varð heimsmeistari á 19,31 sekúndum en Kenneth Bednarek varð í 2. sæti á 19,77 sekúndum, aðeins 3/100 úr sekúndu á undan Erriyon Knighton. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Með sigri sínum í nótt og silfurverðlaununum í 100 metra hlaupi er Jackson nú fyrst allra, kvenna og karla, til að vinna verðlaun á HM í 100, 200 og 400 metra hlaupi á ferlinum. Hún sérhæfði sig áður í 400 metra hlaupi og vann brons í greininni á HM 2015 og 2019. Athletics - Shericka Jackson is the 1st athlete, male or female, to win world championships medals in the 100m, 200m AND 400m.2022 - 200m 2022 - 100m 2019 - 400m 2015 - 400m #WorldAthleticsChamps #Oregon2022— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) July 22, 2022 Í 200 metra hlaupinu í nótt kom Jackson í mark á 21,45 sekúndum sem er næstbesti tími sögunnar. Það er aðeins 11/100 úr sekúndu frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum árið 1988. Shelly-Ann Fraser-Pryce, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, bætti rós í hnappagat sitt með því að vinna silfur í 200 metra hlaupinu og kom í mark á 21,81 sekúndum. Dina Asher-Smith frá Bretlandi vann brons á 22,02 sekúndum. Í úrslitum 200 metra hlaups karla unnu Bandaríkjamenn öll þrenn verðlaunin. Noah Lyles varð heimsmeistari á 19,31 sekúndum en Kenneth Bednarek varð í 2. sæti á 19,77 sekúndum, aðeins 3/100 úr sekúndu á undan Erriyon Knighton.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira