Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 11:30 Georgia Stanway skaut Englendingum í undanúrslit. Maddie Meyer - UEFA/UEFA via Getty Images Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. Það er tölfræðiveitan Gracenote sem tekur sigurlíkur liðanna saman sem vitnað er í hér. Eins og áður eru heimakonur í enska landsliðinu taldar líklegastar til að fagna sigri á mótinu. Talið er að 29 prósent líkur séu á sigri heimakvenna. Lengst af var sænska liðið talið eiga næst mesta sigurmöguleika, en þær sænsku eru nú hins vegar taldar ólíklegastar til að taka bikarinn með sér heim. Sænska liðið er talið eiga 22 prósent sigurlíkur, en ástæða þess að sænska liðið er talið ólíklegast til árangurs er líklega sú að liðið mætir Englendingum í undanúrslitum á morgun. Talið er að 58 prósent líkur séu á því að Englendingar fari í úrslitaleikinn, en 42 prósent líkur á því að þær sænsku slái þeim við. Hinn undanúrslitaleikurinn er viðureign Frakka og Þjóðverja á miðvikudaginn. Ekki er hægt að segja að tölfræðiveitan hafi jafn mikla trú á ójöfnum leik og í viðureign Englendinga og Svía. Talið er að Frakkar eigi 51 prósent líkur á því að komast í úrslit og að líkurnar á því að Þjóðverjar fari í úrslit séu 49 prósent. Þá gefur Gracenote Frökkum 25 prósent líkur á sigri á mótinu, en Þjóðverjum 24 prósent. EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Það er tölfræðiveitan Gracenote sem tekur sigurlíkur liðanna saman sem vitnað er í hér. Eins og áður eru heimakonur í enska landsliðinu taldar líklegastar til að fagna sigri á mótinu. Talið er að 29 prósent líkur séu á sigri heimakvenna. Lengst af var sænska liðið talið eiga næst mesta sigurmöguleika, en þær sænsku eru nú hins vegar taldar ólíklegastar til að taka bikarinn með sér heim. Sænska liðið er talið eiga 22 prósent sigurlíkur, en ástæða þess að sænska liðið er talið ólíklegast til árangurs er líklega sú að liðið mætir Englendingum í undanúrslitum á morgun. Talið er að 58 prósent líkur séu á því að Englendingar fari í úrslitaleikinn, en 42 prósent líkur á því að þær sænsku slái þeim við. Hinn undanúrslitaleikurinn er viðureign Frakka og Þjóðverja á miðvikudaginn. Ekki er hægt að segja að tölfræðiveitan hafi jafn mikla trú á ójöfnum leik og í viðureign Englendinga og Svía. Talið er að Frakkar eigi 51 prósent líkur á því að komast í úrslit og að líkurnar á því að Þjóðverjar fari í úrslit séu 49 prósent. Þá gefur Gracenote Frökkum 25 prósent líkur á sigri á mótinu, en Þjóðverjum 24 prósent.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira