Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 13:13 Íslenski hópurinn í Aserbaísjan Sigurbjartur Sturla Atlason Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla. Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Sjá meira
Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla.
Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Sjá meira