Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 16:01 Davíð Ingvarsson brýtur á Ástbyrni Þórðarsyni. Vísir/Stöð 2 Sport Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik
Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti