Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2022 07:32 Cristiano Ronaldo hittir knattspyrnustjóran Erik ten Hag í dag. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United. Þessi 37 ára knattspyrnumaður hefur sagst vilja fara frá United í sumar og ferðaðist ekki með liðinu til Ástralíu á undirbúningstímabilinu af persónulegum ástæðum. Ronaldo hefur ekki æft með liðinu í sumar, en er nú mættur aftur til Manchester. Ten Hag sagði fyrr í sumar að Ronaldo væri ekki til sölu og að hann væri hluti af hans áformum í liðinu á komandi tímabili. Þjálfarinn sagði einnig að þeir hafi átt gott spjall fyrir ferðalagið til Ástralíu, en fjarvera leikmannsins hefur þó ýtt undir þær hugmyndir að leikmaðurinn sé á förum frá félaginu. Cristiano Ronaldo finally back in Manchester today as reported by @David_Ornstein - he will discuss with Man United. Erik ten Hag, waiting to meet with Cristiano as he wants to change his mind. 🚨🛩 #MUFC J. Mendes, pushing to find a solution. Man Utd insist he's not for sale. pic.twitter.com/VsgbBUp1ts— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2022 Illa hefur gengið hjá þessum markahæsta leikmanni sögunnar að koma sér í annað lið. Hann var um tíma orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea og þá velti fólk einnig fyrir sér hvort endurkoma til Real Madrid væri í kortunum. Nú fyrir stuttu var hann einnig orðaður við Atlético Madrid, en ekkert af þessu virðist ætla að verða að veruleika. Ronaldo á ár eftir af samningi sínum við United og þá er möguleiki á eins árs framlengingu á samningnum. United hafnaði í sjötta sæti deildarinnar og liðið missti því af sæti í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeildin blasir því við portúgölsku stórstjörnunni í fyrsta skipti á ferlinum, en það er ekki keppni sem helstu sérfræðingar telja að Ronaldo vilji prófa á þessum tímapunkti ferilsins. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Þessi 37 ára knattspyrnumaður hefur sagst vilja fara frá United í sumar og ferðaðist ekki með liðinu til Ástralíu á undirbúningstímabilinu af persónulegum ástæðum. Ronaldo hefur ekki æft með liðinu í sumar, en er nú mættur aftur til Manchester. Ten Hag sagði fyrr í sumar að Ronaldo væri ekki til sölu og að hann væri hluti af hans áformum í liðinu á komandi tímabili. Þjálfarinn sagði einnig að þeir hafi átt gott spjall fyrir ferðalagið til Ástralíu, en fjarvera leikmannsins hefur þó ýtt undir þær hugmyndir að leikmaðurinn sé á förum frá félaginu. Cristiano Ronaldo finally back in Manchester today as reported by @David_Ornstein - he will discuss with Man United. Erik ten Hag, waiting to meet with Cristiano as he wants to change his mind. 🚨🛩 #MUFC J. Mendes, pushing to find a solution. Man Utd insist he's not for sale. pic.twitter.com/VsgbBUp1ts— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2022 Illa hefur gengið hjá þessum markahæsta leikmanni sögunnar að koma sér í annað lið. Hann var um tíma orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea og þá velti fólk einnig fyrir sér hvort endurkoma til Real Madrid væri í kortunum. Nú fyrir stuttu var hann einnig orðaður við Atlético Madrid, en ekkert af þessu virðist ætla að verða að veruleika. Ronaldo á ár eftir af samningi sínum við United og þá er möguleiki á eins árs framlengingu á samningnum. United hafnaði í sjötta sæti deildarinnar og liðið missti því af sæti í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeildin blasir því við portúgölsku stórstjörnunni í fyrsta skipti á ferlinum, en það er ekki keppni sem helstu sérfræðingar telja að Ronaldo vilji prófa á þessum tímapunkti ferilsins.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira