Vara við akstursleiðum á Suðurlandi vegna úrhellis Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. júlí 2022 08:44 Mikil rigning verður á Suðurlandi. Varað er við akstursleiðum þar sem aka þarf yfir óbrúaðar ár, til dæmis inn í Þórsmörk. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Frá þriðjudagskvöldi til miðvikudagskvölds er útlit fyrir mikla rigningu undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli, og viðbúið að þar hækki talsvert í ám. Rigningin getur haft áhrif á akstursleiðir þar sem aka þarf yfir óbrúaðar ár, til dæmis inn í Þórsmörk, sem og á öðrum svæðum á Suðurlandi og að Fjallabaki. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. „Á sama tíma má gera ráð fyrir slagviðri á sömu slóðum og annars staðar á Miðhálendinu sem getur reynst gangandi og hjólandi ferðamönnum erfitt um vik,“ segir í athugasemd veðurfræðings. Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt, skýjað með köflum og dálítil súld á vestanverðu landinu en líkur á skúrum norðan og austanlands. Gengur í suðaustanátt, 5-13 m/s síðdegis en 8-15 í kvöld og fer að rigna. Talsverð eða mikil rigning við suðurströndina, en úrkomuminna norðaustantil. Áframhaldandi sunnanátt, 8-13 m/s og rigning á morgun en styttir upp á Vestfjörðum eftir hádegi og víðar á vestanverðu landinu annað kvöld. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 18 stig. Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. „Á sama tíma má gera ráð fyrir slagviðri á sömu slóðum og annars staðar á Miðhálendinu sem getur reynst gangandi og hjólandi ferðamönnum erfitt um vik,“ segir í athugasemd veðurfræðings. Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt, skýjað með köflum og dálítil súld á vestanverðu landinu en líkur á skúrum norðan og austanlands. Gengur í suðaustanátt, 5-13 m/s síðdegis en 8-15 í kvöld og fer að rigna. Talsverð eða mikil rigning við suðurströndina, en úrkomuminna norðaustantil. Áframhaldandi sunnanátt, 8-13 m/s og rigning á morgun en styttir upp á Vestfjörðum eftir hádegi og víðar á vestanverðu landinu annað kvöld. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 18 stig.
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira