Gular viðvaranir tóku gildi í nótt Gunnar Reynir Valþórsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 28. júlí 2022 07:07 Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir vegna hvassviðris tóku gildi í nótt á Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra og einnig á Miðhálendinu. Á Breiðafirði er spáð allt að átján metrum á sekúndu og varir ástandið fram til klukkan ellefu. Á Ströndum er svipað veður en þar á ekki að lægja fyrr en klukkan þrjú, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á miðhálendinu er svo enn hvassara. Á öllum þessum svæðum má búast við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og getur rokið verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk á svæðinu er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Það dregur úr vindi síðdegis, víða suðvestan-3-8 m/s í kvöld. Hiti verður átta til fjórtán stig en að tuttugu stigum um Norðausturland. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á morgun: Norðlæg átt 3-10 og sums staðar smáskúrir, en rigning suðaustan- og austanlands annað kvöld. Hiti 6 til 15 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s. Dálítil rigning með köflum á austanverðu landinu, en skýjað og úrkomulítið vestantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag:Norðvestan 5-10 og allvíða skúrir, en rigning um tíma norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn, mildast sunnan heiða. Á sunnudag:Vestlæg átt og rigning norðaustantil á landinu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti frá 5 stigum við norðausturströndina, upp í 15 stig á Suðausturlandi. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt með vætu norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 13 stig, mildast syðst. Veður Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Á Ströndum er svipað veður en þar á ekki að lægja fyrr en klukkan þrjú, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á miðhálendinu er svo enn hvassara. Á öllum þessum svæðum má búast við mjög snörpum vindhviðum við fjöll og getur rokið verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk á svæðinu er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Í dag verða skúrir vestantil en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Það dregur úr vindi síðdegis, víða suðvestan-3-8 m/s í kvöld. Hiti verður átta til fjórtán stig en að tuttugu stigum um Norðausturland. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á morgun: Norðlæg átt 3-10 og sums staðar smáskúrir, en rigning suðaustan- og austanlands annað kvöld. Hiti 6 til 15 stig, mildast sunnan heiða. Á föstudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s. Dálítil rigning með köflum á austanverðu landinu, en skýjað og úrkomulítið vestantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á laugardag:Norðvestan 5-10 og allvíða skúrir, en rigning um tíma norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn, mildast sunnan heiða. Á sunnudag:Vestlæg átt og rigning norðaustantil á landinu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti frá 5 stigum við norðausturströndina, upp í 15 stig á Suðausturlandi. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt með vætu norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 13 stig, mildast syðst.
Veður Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira