Metfjöldi aðfluttra á öðrum ársfjórðungi Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2022 11:34 Hagstofa Íslands heldur utan um fjölda fólks á Íslandi. Vísir/Vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 4.090 á öðrum ársfjórðungi 2022 og þar af voru 3.600 sem fluttu til landsins umfram brottflutta. Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum. Innflytjendamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Óvenjulegt að allt landið sé undir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Nafngreina árásarmanninn í Örebro Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Í lok annars ársfjórðungs 2022 bjuggu 381.370 manns á Íslandi, 195.990 karlar, 185.290 konur og eitt hundrað kynsegin eða annað. Landsmönnum fjölgaði því um 4.090 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 243.550 manns en 137.820 á landsbyggðinni, að því er segir á vef Hagstofunnar. 3.600 einstaklingar fluttu til landsins umfram brottflutta á árfjórðungnum sem leið en aldrei hafa fleiri flust til landsins frá því að Hagstofan byrjaði að birta tölur um flutninga eftir ársfjórðungum seinnipart árs 2009. Aðfluttir með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en flestir fluttu frá Danmörku, Noregs og Svíþjóðar en það voru einnig þau lönd sem flestir fluttu til. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 1.170 manns til landsins af alls 4.520 erlendum innflytjendum. Úkraína kom þar næst á eftir, en þaðan fluttust 980 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 59.490 eða 15,6 prósent af heildarmannfjöldanum.
Innflytjendamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Óvenjulegt að allt landið sé undir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Nafngreina árásarmanninn í Örebro Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira