Börn meðal látinna vegna mikilla flóða í Appalachia Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2022 14:51 Minnst fimmtán hafa látist í flóðunum. AP Photo/Timothy D. Easley Umfangsmikil leit stendur yfir eftir fólki sem er saknað eftir að mikil flóð þurrkuðu út heilu samfélögin í Appalachiafjöllum. Björgunarsveitir hafa með hjálp þjóðvarðliðsins leitað fólks í allan dag en að sögn ríkisstjóra Kentucky hafa minnst fimmtán farist í flóðunum. Gífurlegt úrhelli hefur verið í Appalachiafjöllum undanfarið sem endaði með gífurlegri flóðbylgju sem gleypti þorp og bæi í Appalachiadölunum. Gífurlegur kraftur var í flóðbylgjunni og hafa heimili og ökutæki eyðilagst. Þá hafa rigningarnar sömuleiðis valdið aurskriðum sem rofið hafa rafmagnslínur, svo fátt eitt sé nefnt. Vegna þess eignatjóns sem hefur orðið hefur ríkisstjórinn sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna. Andy Beshear ríkisstjóri Kentucky segir í samtali við AP að meðal þeirra fimmtán Kentuckybúa sem látist hafi í náttúruhamförunum séu börn. Fátækustu svæði Bandaríkjanna hafa orðið verst úti í flóðunum.AP/Ryan C. Hermens „Og ég geri ráð fyrir að fjöldi látinna muni margfaldast, jafnvel bara í dag,“ sagði Beshear. Viðbragðsaðilar hafa bjargað meira en fimmtíu manns með þyrlum og hundruðum á jörðu niðri í dag og í gær. Enn eru þó hundruð, jafnvel þúsund strönduð. Meira en tvö hundruð hafa leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum frá því að flóðin hófust. Enn rignir á svæðinu og vegna sífelldra aurskriða og vatnsflóða úr hlíðum Appalachiafjallanna hafa björgunarsveitir þurft að nota þyrlur og báta til að komast að strönduðum. Flóðin hafa verið hvað verst og valdið mestu eignartjóni á einu fátækasta svæði Bandaríkjanna. Það er því ljóst að íbúar Appalachia muni margir hverjir líða mikið vegna hamfaranna. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira
Gífurlegt úrhelli hefur verið í Appalachiafjöllum undanfarið sem endaði með gífurlegri flóðbylgju sem gleypti þorp og bæi í Appalachiadölunum. Gífurlegur kraftur var í flóðbylgjunni og hafa heimili og ökutæki eyðilagst. Þá hafa rigningarnar sömuleiðis valdið aurskriðum sem rofið hafa rafmagnslínur, svo fátt eitt sé nefnt. Vegna þess eignatjóns sem hefur orðið hefur ríkisstjórinn sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna. Andy Beshear ríkisstjóri Kentucky segir í samtali við AP að meðal þeirra fimmtán Kentuckybúa sem látist hafi í náttúruhamförunum séu börn. Fátækustu svæði Bandaríkjanna hafa orðið verst úti í flóðunum.AP/Ryan C. Hermens „Og ég geri ráð fyrir að fjöldi látinna muni margfaldast, jafnvel bara í dag,“ sagði Beshear. Viðbragðsaðilar hafa bjargað meira en fimmtíu manns með þyrlum og hundruðum á jörðu niðri í dag og í gær. Enn eru þó hundruð, jafnvel þúsund strönduð. Meira en tvö hundruð hafa leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum frá því að flóðin hófust. Enn rignir á svæðinu og vegna sífelldra aurskriða og vatnsflóða úr hlíðum Appalachiafjallanna hafa björgunarsveitir þurft að nota þyrlur og báta til að komast að strönduðum. Flóðin hafa verið hvað verst og valdið mestu eignartjóni á einu fátækasta svæði Bandaríkjanna. Það er því ljóst að íbúar Appalachia muni margir hverjir líða mikið vegna hamfaranna.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira