87.192 áhorfendur mættu og sáu enska liðið vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil.
A record attendance across any UEFA European Championship match, men or women.
— ESPN FC (@ESPNFC) July 31, 2022
HISTORY HAS BEEN MADE pic.twitter.com/pJ2zaYUNKR
Gamla áhorfendametið hefur staðið frá árinu 1964 þegar 79.115 áhorfendur mættu og sáu Spánverja og Sovétríkin eigast við á Santiago Bernabeu á EM á Spáni í karlaflokki.
England vann 2-1 sigur í framlengdum leik og er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem enskt A-landslið vinnur Evrópumeistaratitil.