Yfir 50 þúsund saman komin á Íslendingadeginum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2022 10:12 Það var mikil stemning á Íslendingadeginum í Kanada. aðsend Yfir fimmtíu þúsund eru saman komin á Íslendingadeginum í Kanada. Hátíðin, sem stendur yfir í nokkra daga, hefur verið haldin árlega frá árinu 1890 og fer fram í Gimli, en henni er ætlað að viðhalda sambandi Íslendinga og fólks af íslenskum uppruna í Kanada. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands er á hátíðinni og segir gesti hátíðarinnar umhugað um íslenska forfeður og sögu þjóðanna. „Umgjörðin er að mörgu leyti mjög íslensk, það eru íslenskir fánar út um allt og íslenskar vörur. Hér stendur elsku amma og elsku afi víða. Hér er líka íslenskt veður í dag, svona í takt við verlslunarmannahelgina heima,“ segir Þórdís. Í dag er þó spáð betra veðri og mun Þórdís halda ræðu fyrir hátíðargesti. „Þetta er allt saman ofboðslega áhugavert og mikil forréttindi að fá að koma.“ Samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar er hátíðin næstelsta þjóðlega hátíðin í Norður-Ameríku, hún var fyrst haldin í Winnepeg árið 1890 en var færð um set árið 1932 og hefur verið haldin í Gimli síðan. Hátíðin hófst á föstudag og lýkur í dag. Nóg var um að vera fyrir börn á öllum aldri.aðsend Harðfiskur og brennivín á boðstólnum.aðsend Víkingastemning.aðsend Glatt á hjalla. Gestir gera sitt besta við að halda heiðri landsins á lofti. Íslenski fáninn sést víða í Gimli enda eru íbúar þar stoltir af íslenskum uppruna sínum.aðsend Þjóðbúningar er í tísku í Gimli.aðsend Íslendingar erlendis Kanada Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands er á hátíðinni og segir gesti hátíðarinnar umhugað um íslenska forfeður og sögu þjóðanna. „Umgjörðin er að mörgu leyti mjög íslensk, það eru íslenskir fánar út um allt og íslenskar vörur. Hér stendur elsku amma og elsku afi víða. Hér er líka íslenskt veður í dag, svona í takt við verlslunarmannahelgina heima,“ segir Þórdís. Í dag er þó spáð betra veðri og mun Þórdís halda ræðu fyrir hátíðargesti. „Þetta er allt saman ofboðslega áhugavert og mikil forréttindi að fá að koma.“ Samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar er hátíðin næstelsta þjóðlega hátíðin í Norður-Ameríku, hún var fyrst haldin í Winnepeg árið 1890 en var færð um set árið 1932 og hefur verið haldin í Gimli síðan. Hátíðin hófst á föstudag og lýkur í dag. Nóg var um að vera fyrir börn á öllum aldri.aðsend Harðfiskur og brennivín á boðstólnum.aðsend Víkingastemning.aðsend Glatt á hjalla. Gestir gera sitt besta við að halda heiðri landsins á lofti. Íslenski fáninn sést víða í Gimli enda eru íbúar þar stoltir af íslenskum uppruna sínum.aðsend Þjóðbúningar er í tísku í Gimli.aðsend
Íslendingar erlendis Kanada Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira