Enska knattspyrnusambandið íhugar að bjóða Wiegman nýjan samning Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 23:31 Sarina Wiegman hefur gert ótrúlega hluti með enska landsliðið. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Eftir að hafa tryggt enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í knattspyrnu gæti þjálfarinn Sarina Wiegman verið að fá nýjan samning við liðið. Wiegman tók við liðinu í september á seinasta ári og liðið hefur ekki tapað einum einasta leik undir hennar stjórn. Raunar er liðið ekki bara taplaust undir hennar stjórn, því enska kvennalandsliðið hefur unnið alla sína leiki síðan Wiegman tók við stjórnartaumunum. Slíkur árangur vekur eðlilega athygli. Enska knattspyrnusambandið, FA, ræðir nú um þann möguleika að bjóða hollenska þjálfaranum nýjan samning til ársins 2025. „Hún fær nokkrar vikur í frí núna. En þegar hún kemur til baka þá munum við ræða við hana,“ sagði Sue Campbell, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Hún þarf á fríi að halda. Hún er búin að vinna ótrúlegt starf. Við þurfum að muna það að hún tók bara við í september.“ „Það voru allir að spyrja mig hvort ég héldi að hún gæti unnið EM og ég talaði alltaf um að hún hefði jög stuttan tíma. En guð minn góður, hún er svo sannarlega búin að búa til lið. Ekki bara leikmennirnir, heldur allt liðið í kringum hana,“ sagði Campbell. EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Wiegman tók við liðinu í september á seinasta ári og liðið hefur ekki tapað einum einasta leik undir hennar stjórn. Raunar er liðið ekki bara taplaust undir hennar stjórn, því enska kvennalandsliðið hefur unnið alla sína leiki síðan Wiegman tók við stjórnartaumunum. Slíkur árangur vekur eðlilega athygli. Enska knattspyrnusambandið, FA, ræðir nú um þann möguleika að bjóða hollenska þjálfaranum nýjan samning til ársins 2025. „Hún fær nokkrar vikur í frí núna. En þegar hún kemur til baka þá munum við ræða við hana,“ sagði Sue Campbell, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Hún þarf á fríi að halda. Hún er búin að vinna ótrúlegt starf. Við þurfum að muna það að hún tók bara við í september.“ „Það voru allir að spyrja mig hvort ég héldi að hún gæti unnið EM og ég talaði alltaf um að hún hefði jög stuttan tíma. En guð minn góður, hún er svo sannarlega búin að búa til lið. Ekki bara leikmennirnir, heldur allt liðið í kringum hana,“ sagði Campbell.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira