Evrópumeistarinn útskýrði af hverju hún var alltaf að kyssa armbandið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 15:01 Sarina Wiegman hefur unnið alla tólf leiki sem hún hefur stýrt liði á Evrópumeistaramóti kvenna í fótbolta og gerr bæði Holland og England að Evrópumeisturum. Getty/Robbie Jay Barratt Sarinu Wiegman tókst það um Verslunarmannahelgina sem engum enskum landsliðsþjálfara hafði tekist í 56 ár. Hún gerði enskt landslið að meisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina. EM 2022 í Englandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina.
EM 2022 í Englandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira