CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:30 Annie Mist og hennar liðsfélagar voru öflugir í fyrri grein dagsins. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira