Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:26 Marko Arnautovic í leik með austurríska landsliðinu. Getty/Roland Krivec Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022 Enski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022
Enski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira