Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:30 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@crossfitgames Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Tia-Clair Toomey var heimsmeistari kvenna sjötta árið í röð og þar á undan varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Á átta árum hefur hún unnið sex gull og tvö silfur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rich Froning var heimsmeistari liða í sjötta sinn og vann að auki sinn tíunda heimsmeistaratitil því hann sjálfur varð tvisvar heimsmeistari karla. Toomey hefur oftast haft mikla yfirburði á þessum sex árum og þegar hún var bara áttunda eftir fyrsta keppnisdaginn kom það mörgum á óvart. Toomey mætti með smá kjaft í viðtal eftir frábærra frammistöðu á degi tvö og stakk síðan af á síðustu þremur dögunum. Hún var á endanum búin að vinn titilinn fyrir síðustu grein. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey bætti fyrst met Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hún vann þriðja árið í röð fyrsta kvenna árið 2019 en hún bætti met Matt Fraser í gær með því vera eini CrossFit íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingsflokki. Froning átti metið yfir flesta titla í karlaflokki (fjóra) áður en Fraser vann sinn fimmta í röð en hann hefur síðan bætt við sex heimsmeistaratitlum síðan að hann skipti yfir í liðakeppnina og fór að keppa fyrir Mayhem Freedom stöðina. Það er erfitt að sjá einhvern leika það eftir sem þessar tvær goðsagnir hafa afrekað. Það eru einhverjar sögusagnir um að þau Froning og Toomey séu að íhuga það að hætta keppni en það lítur út fyrir að það sé eina leiðin fyrir aðra keppendur að komast á toppinn. View this post on Instagram A post shared by richfroning (@richfroning)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira