Járnnunnan kláraði enn eina þríþrautina nú 92 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 14:30 Þríþrautarkonan Madonna Buder á ferðinni fyrir nokkrum árum en hún er enn að þrátt fyrir að vera nýorðin 92 ára gömul. Getty/Daniel Karmann Madonna Buder er elsta konan í sögunni til að klára Járnkarlinn í þríþrautinni og í gær kláraði hún þríþrautakeppnina á bandaríska aldursflokkamótinu í þríþraut. Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat) Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat)
Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira