Tískufrömuðurinn Issey Miyake látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 21:16 Klappað fyrir Miyake á tískuvikunni í París 1997. Getty/Daniel Simon Japanski tískuhönnuðurinn Issey Miyake er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins í lifur á föstudag og hefur jarðarför hans þegar farið fram í kyrrþey, segja japanskir fréttamiðlar. Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Miyake var þekktur fyrir nýstárlega og framúrstefnulega hönnun og sem brautryðjandi í tísku 20. aldar. Steve Jobs klæddur i svarta rúllukragabolinn eftir Miyake.Getty/Justin Sullivan Hann byggði upp fatamerki sitt, Issey Miyake, og gerði það að alþjóðlega þekktri vöru en þekktasta hönnun hans er vafalaust svarti rúllukragabolurinn sem Steve Jobs gerði að einkennismerki sínu. Miyake fæddist í Hiroshima árið 1938 og var aðeins sjö ára þegar kjarnorkusprengja Bandaríkjamanna féll á borgina og lagði hana í rúst. Móðir hans lést af völdum geislunar þremur árum eftir sprengjuna. Sjálfur talaði Miyake ekki um þessa reynslu sína fyrr en á gamals aldri þar sem hann vildi ekki verða þekktur sem „hönnuðurinn sem lifði af kjarnorkusprenguna.“ Fyrirsætur klæddar hönnun Issey Miyake á tískuvikunni í París 2018,Getty/Kristy Sparow
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira