„Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 15:30 Wilson segir að breiðari samstöðu og frekari stuðnings yfirvalda þurfi í baráttunni gegn kynþáttahatri. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“ Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira