Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 09:30 Hana Mazi Jamnik átti að fá að keppa á sínu fyrsta heimsmeistarmóti á næsta ári. Fésbókin/SloSki.si Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski) Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski)
Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira