Þriðja sinn sem sami þjálfari er rekinn rétt fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 14:31 Vahid Halilhodzic þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Katar. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Vahid Halilhodzic var látinn fara í gær sem landsliðsþjálfari Marokkó en aðeins þrír mánuðir eru í að landsliðið spilar á heimsmeistaramótinu í Katar. Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess. HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Það sem er furðulegast við þessa uppsögn er að þetta er í þriðja sinn á þjálfaraferlinum sem Halilhodzic missir landsliðsþjálfarastarf rétt fyrir heimsmeistaramót.' OFFICIEL : Vahid Halilhod i est limogé de son poste de sélectionneur du Maroc ! 3e fois qu il qualifie une nation en Coupe du Monde et qu il ne dirigera pas son équipe au Mondial. pic.twitter.com/Z2j00g24e3— Actu Foot Afrique (@ActuFootAfrique) August 11, 2022 Knattspyrnusamband Marokkó sagði ástæðu uppsagnarinnar vera ósætti hans með undirbúning liðsins fyrir heimsmeistaramótið. Marokkó á að spila sinn fyrsta leik á HM 23. nóvember en liðið er í riðli með Króatíu, Belgíu og Kanada. Það fylgir reyndar sögunni að með þessari uppsögn Halilhodzic þá opnast aftur leið fyrir Chelsea stjörnuna Hakim Ziyech inn í landsliðið. Ziyech hætti í landsliðinu í fyrra eftir ósætti við Halilhodzic. Morocco have sacked Vahid Halilhod i from his role as head coach with just over 100 days to the 2022 FIFA World Cup.Hakim Ziyech right now:#3Sports pic.twitter.com/015Jj1vDan— #3Sports (@3SportsGh) August 11, 2022 Halilhodzic er 69 ára gamall Bosníumaður sem á þriggja áratuga þjálfaraferil. Tvisvar áður hefur hann lent í því að koma landsliði á heimsmeistaramót án þess að fá að stjórna liði sínu þar. Það gerðist einnig þegar hann kom Fílabeinsströndinni á HM 2010 en aftur þegar hann kom Japan á HM 2018. For the third time in his coaching career, Bosnian Vahid Halilhod i has been fired just before the FIFA World Cup after qualifying for it. 2010: Côte d Ivoire 2018: Japan 2022: Morocco pic.twitter.com/rYrFffoM6w— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) August 11, 2022 Halilhodzic hefur samt stýrt liði á HM því það gerði hann sem landsliðsþjálfari Alsír á HM 2014. Árið 2010 missti hann landsliðsþjálfarastarfið hjá Fílabeinsströndinni fjórum mánuðum fyrir HM í Suður-Afriku en það kom eftir að liðið datt óvænt út úr átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. Árið 2018 missti hann landsliðsþjálfara starfið hjá Japan eftir að hafa verið mjög umdeildur í sínu starfi. Samskiptierfiðleikar og skortur á trausti var sögð ástæðan fyrir brottrekstrinum en Halilhodzic höfðaði seinna mál gegn japanska knattspyrnusambandinu og forseta þess.
HM 2022 í Katar Marokkó Bosnía og Hersegóvína Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira