
Snæfríður Sól mun keppa í 200 metra skriðsundi en hún synti á 2:02 mínútum í undanrásunum í morgun.
Anton Sveinn keppti í 200 metra bringusundi og kláraði sína ferð sína á þriðja besta tíma allra sem syntu 200 metra bringusund í morgun. Anton fór metrana 200 á 2:11 mínútum.
Undanúrslitin í bæði 200 metra bringusundi karla og 200 skriðsundi kvenna fer fram síðdegis.