Róbert hafði betur í Íslendingaslag MLS Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 09:30 Róbert Orri Þorkelsson Róbert Orri Þorkelsson og liðsfélagar hans í CF Montreal höfðu betur gegn Houston Dynamo, þar sem Þorleifur Úlfarsson leikur, í Bandarísku MLS deildinni í nótt. Montreal vann leikinn 3-2. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson í byrjunarliði DC United sem tapaði 1-0 gegn New England Revolution á sama tíma. Carles Gil skoraði eina mark leiksins á 18 mínútu. Róbert og Þorleifur byrjuðu báðir á varamannabekk sinna liða en Róbert kom inn á 78. mínútu á meðan Þorleifur kom af bekknum á 84. mínútu. Sebastian Ferreira kom Houston yfir í leiknum áður en Romell Quioto og Alistair Johnston snéru leiknum við Montreal í hag. Daniel Steres jafnaði svo leikinn á 36. mínútu. Rétt fyrir hálfleik fékk Quioto tækifæri til að til að kom Montreal yfir en honum tókst ekki að skora úr vítaspyrnu sinni. Það kom þó ekki að sök þar sem hinn finnski Lassi Lallalainen skoraði sigurmark Montreal á 69. mínútu. Montreal er í toppbaráttu austur hluta MLS deildarinnar en liðið er með 43 stig í öðru sæti, fimm stigum frá toppsætinu. DC United er hins vegar fast við botn austurdeildar með 22 stig í 14 sæti. Houston Dynamo er í 12. sæti vesturdeildarinnar með 25 stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Þá var Guðlaugur Victor Pálsson í byrjunarliði DC United sem tapaði 1-0 gegn New England Revolution á sama tíma. Carles Gil skoraði eina mark leiksins á 18 mínútu. Róbert og Þorleifur byrjuðu báðir á varamannabekk sinna liða en Róbert kom inn á 78. mínútu á meðan Þorleifur kom af bekknum á 84. mínútu. Sebastian Ferreira kom Houston yfir í leiknum áður en Romell Quioto og Alistair Johnston snéru leiknum við Montreal í hag. Daniel Steres jafnaði svo leikinn á 36. mínútu. Rétt fyrir hálfleik fékk Quioto tækifæri til að til að kom Montreal yfir en honum tókst ekki að skora úr vítaspyrnu sinni. Það kom þó ekki að sök þar sem hinn finnski Lassi Lallalainen skoraði sigurmark Montreal á 69. mínútu. Montreal er í toppbaráttu austur hluta MLS deildarinnar en liðið er með 43 stig í öðru sæti, fimm stigum frá toppsætinu. DC United er hins vegar fast við botn austurdeildar með 22 stig í 14 sæti. Houston Dynamo er í 12. sæti vesturdeildarinnar með 25 stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira