Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 10:30 Jake Paul er duglegur að láta í sér heyra á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/JASON SZENES Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður. MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Hinn 25 ára Jake Paul hefur alls keppt fimm sinnum í hnefaleikum eftir að hafa orðið frægur þökk sé samfélagsmiðlum. Hefur hann keppt við aðra samfélagsmiðlakappa en einnig menn á borð við Ben Askren og Tyron Woodley. Þeir síðarnefndu eiga feril í MMA og UFC en það dugði ekki til þegar Paul mætti í hringinn. Samfélagsmiðlastjarnan hefur nú ákveðið að láta Dana White, forseta UFC, heyra það þar sem hann telur White vera alltof nískan. „Engin íþróttasamtök borga íþróttamönnum sínum jafn illa og Dana White og UFC gera. Ef þú sérð það ekki þá ertu hluti af sauðfénu hans Dana.“ „Þeir tala endalaust um að það sé uppselt á 21 viðburði í röð en þeir tala aldrei um að hækka laun íþróttamannanna, gefa þeim betri heilbrigðisþjónustu eða hlut af tekjunum,“ bætti Paul við. If my boss told me I am never getting a raise I would quit and go somewhere that actually values me. Right?But what if ur boss, who has made hundreds of millions from ur hard work told u he s not increasing ur minimum pay and you re not able to quit? https://t.co/HkuZ7wmRrj— Jake Paul (@jakepaul) August 13, 2022 Paul og White hafa átt í orðaskiptum undanfarið þar sem báðir hafa kallað hvorn annan öllum illum nöfnum. Hver veit nema þeir mætist í hringnum frekar en á samfélagsmiðlum áður en langt um líður.
MMA Box Tengdar fréttir Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21. desember 2021 08:31
Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. 19. desember 2021 12:00
Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. 10. nóvember 2021 15:00