Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið meðal níu hæstu á átta heimsleikum í röð. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000
CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira