Íslendingaliðin nálgast Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 20:55 Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt unnu nauman sigur í kvöld. Stanislav Vedmid/DeFodi Images via Getty Images Íslendingaliðin Bodö/Glimt frá Noregi og FCK frá Danmörku unnu bæði sigra í fyrri leikjum liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira