Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:31 Emma Raducanu þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Serenu Williams í nótt. Getty/Robert Prange Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022 Tennis Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022
Tennis Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira