Klopp: Auðveldari aðstæður fyrir mig en fyrir Ten Hag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 13:30 Jurgen Klopp sendir stuðningsmönnum Liverpool fingurkossa. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp mætir Erik ten Hag í fyrsta sinn í enska boltanum á mánudaginn þegar Liverpool heimsækir Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá október 2015 en hinn hollenski Ten Hag hætti með Ajax í vor og tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Manchester United olli gríðarlegum vonbrigðum á síðustu leiktíð og það hefur ekki gengið allt of vel á leikmannamarkaðnum í sumar. "It s not easy, especially when you have to rebuild."https://t.co/m0T2yl3RlQ— Football365 (@F365) August 19, 2022 Klopp var spurður á blaðamannafundi fyrir leikinn um þær aðstæður sem Ten Hag er nú í á byrjun stjórartíma síns á Old Trafford. „Ég held að þetta hafi verið auðveldara fyrir mig því ég kom ekki inn í byrjun tímabilsins og þurfti ekki að takast á við leikmannaglugga,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk á Englandi talar oft um að þetta sé ‚ekki hans lið' en mér fannst þó þetta vera mitt lið frá fyrsta degi. Ég fann til ábyrgðar fyrir frammistöðu allra frá byrjun,“ sagði Klopp. „Þú getur samt eiginlega ekki borið þetta saman því það eru allt aðrir tímar. Ég kom fyrir sjö árum síðan. Það er langur tími í fótbolta og margt hefur breyst,“ sagði Klopp. „Þetta er ekki auðvelt ekki síst þegar þú þarft að byggja upp nýtt lið,“ sagði Klopp. United liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Brighton og Brentford og er stigalaust á botni deildarinnar. Liverpool liðið hefur reyndar aðeins tveimur stigum meira og United kemst því upp fyrir Liverpool menn með sigri á mánudaginn. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá október 2015 en hinn hollenski Ten Hag hætti með Ajax í vor og tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Manchester United olli gríðarlegum vonbrigðum á síðustu leiktíð og það hefur ekki gengið allt of vel á leikmannamarkaðnum í sumar. "It s not easy, especially when you have to rebuild."https://t.co/m0T2yl3RlQ— Football365 (@F365) August 19, 2022 Klopp var spurður á blaðamannafundi fyrir leikinn um þær aðstæður sem Ten Hag er nú í á byrjun stjórartíma síns á Old Trafford. „Ég held að þetta hafi verið auðveldara fyrir mig því ég kom ekki inn í byrjun tímabilsins og þurfti ekki að takast á við leikmannaglugga,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk á Englandi talar oft um að þetta sé ‚ekki hans lið' en mér fannst þó þetta vera mitt lið frá fyrsta degi. Ég fann til ábyrgðar fyrir frammistöðu allra frá byrjun,“ sagði Klopp. „Þú getur samt eiginlega ekki borið þetta saman því það eru allt aðrir tímar. Ég kom fyrir sjö árum síðan. Það er langur tími í fótbolta og margt hefur breyst,“ sagði Klopp. „Þetta er ekki auðvelt ekki síst þegar þú þarft að byggja upp nýtt lið,“ sagði Klopp. United liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Brighton og Brentford og er stigalaust á botni deildarinnar. Liverpool liðið hefur reyndar aðeins tveimur stigum meira og United kemst því upp fyrir Liverpool menn með sigri á mánudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira