Karólína í raun verið meidd í heilt ár Sindri Sverrisson skrifar 19. ágúst 2022 13:45 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir missir af afar mikilvægum leikjum í undankeppni HM eftir að hafa blómstrað á EM í Englandi í júlí. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Þorsteinn Halldórsson sagði frá meiðslum Karólínu á blaðamannafundi í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo, sem eru þeir síðustu í undankeppni HM. Sigur gegn Hvíta-Rússlandi og jafntefli gegn Hollandi myndi duga Íslandi til að komast í lokakeppnina, en því þarf Ísland nú að ná án Karólínu. „Karólína er meidd og er núna að fara í endurhæfingu og að vinna í sínum meiðslum,“ sagði Þorsteinn en Karólína mun sinna sinni endurhæfingu í Þýskalandi hjá félagi sínu Bayern München. Þrátt fyrir að Karólína hafi farið á kostum á EM hefur hún lengi glímt við meiðslin, sem eru aftan í læri. „Þessi meiðsli hafa verið að plaga hana í eitt ár raunverulega. Það hefur ekki tekist að vinna með þetta með því að láta hana spila og æfa áfram, og það var tekin ákvörðun í síðustu viku um að það þyrfti að gera þetta ítarlegar og stoppa að hún spili fótbolta á meðan. Þetta er nokkuð sem Bayern og Karólína töldu að þyrfti að gera,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður um hve lengi Karólína yrði frá keppni sagði Þorsteinn að unnið væri eftir sex vikna áætlun og að staðan yrði svo metin að nýju að þeim tíma loknum. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson sagði frá meiðslum Karólínu á blaðamannafundi í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo, sem eru þeir síðustu í undankeppni HM. Sigur gegn Hvíta-Rússlandi og jafntefli gegn Hollandi myndi duga Íslandi til að komast í lokakeppnina, en því þarf Ísland nú að ná án Karólínu. „Karólína er meidd og er núna að fara í endurhæfingu og að vinna í sínum meiðslum,“ sagði Þorsteinn en Karólína mun sinna sinni endurhæfingu í Þýskalandi hjá félagi sínu Bayern München. Þrátt fyrir að Karólína hafi farið á kostum á EM hefur hún lengi glímt við meiðslin, sem eru aftan í læri. „Þessi meiðsli hafa verið að plaga hana í eitt ár raunverulega. Það hefur ekki tekist að vinna með þetta með því að láta hana spila og æfa áfram, og það var tekin ákvörðun í síðustu viku um að það þyrfti að gera þetta ítarlegar og stoppa að hún spili fótbolta á meðan. Þetta er nokkuð sem Bayern og Karólína töldu að þyrfti að gera,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður um hve lengi Karólína yrði frá keppni sagði Þorsteinn að unnið væri eftir sex vikna áætlun og að staðan yrði svo metin að nýju að þeim tíma loknum.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08