Miðborginni breytt í allsherjargöngugötu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 06:01 Búast má við að margt verði um manninn á göngugötunni miðbæ Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Í tilefni Menningarnætur verður miðborg Reykjavíkur breytt í allsherjargöngugötu og lokað alfarið fyrir almennri bílaumferð í dag. Frítt verður í Strætó í allan dag. Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið. Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið.
Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira