Mikil vonbrigði hjá bæði Jóhanni Berg og Jóni Daða Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 16:15 Jón Daði Böðvarsson og félagar þurftu að þola tap. Getty/Dave Howarth Jóhann Berg Guðmundsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Burnley, en kom þó ekki við sögu, er liðið gerði vonbrigða jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Bolton þurftu að þola tap. Jóhann Berg hefur verið meiddur síðan í febrúar en var í fyrsta skipti í leikmannahópi Burnley síðan þá í dag. Hann kom þó ekki við sögu er Blackpool kom í heimsókn á Turf Moor. Josh Brownhill kom Burnley þar yfir á 3. mínútu og Nathan Tella tvöfaldaði forskotið átta mínútum síðar. Theodor Corbeanu minnkaði muninn fyrir Blackpool á 21. mínútu en Tella skoraði öðru sinni á 33. mínútu og staðan 3-1 fyrir Burnley í hálfleik. Þannig stóð fram á 74. mínútu þegar Shayne Lavery minnkaði muninn í 3-2 og aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Jerry Yates leikinn fyrir Blackpool. Von Burnley varð bjartari þegar Sonny Carey úr liði Blackpool fékk beint rautt spjald á 83. mínútu en Burnley voru aðeins manni færri í tvær mínútur því Hollendingurinn ungi Ian Maatsen fékk einnig beint rautt spjald á 85. mínútu. 3-3 fór leikurinn og missti Burnley því niður tveggja marka forystu. Eftir sigur í fyrstu umferð hefur liðið mistekist að vinna síðustu fjóra og er með sex stig í 15. sæti eftir fimm leiki. Blackpool er með sjö stig í ellefta sæti. Jón Daði kom af bekknum í tapi Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu hjá Bolton sem tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni. George Byers og Liam Palmer skoruðu mörk Wednesday í fyrri hálfleik. Tapið er dýrt í jafnri deildinni en Sheffield fór upp fyrir Bolton, í fjórða sæti með tíu stig, en Bolton er í því sjöunda með átta stig. Enski boltinn Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Jóhann Berg hefur verið meiddur síðan í febrúar en var í fyrsta skipti í leikmannahópi Burnley síðan þá í dag. Hann kom þó ekki við sögu er Blackpool kom í heimsókn á Turf Moor. Josh Brownhill kom Burnley þar yfir á 3. mínútu og Nathan Tella tvöfaldaði forskotið átta mínútum síðar. Theodor Corbeanu minnkaði muninn fyrir Blackpool á 21. mínútu en Tella skoraði öðru sinni á 33. mínútu og staðan 3-1 fyrir Burnley í hálfleik. Þannig stóð fram á 74. mínútu þegar Shayne Lavery minnkaði muninn í 3-2 og aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Jerry Yates leikinn fyrir Blackpool. Von Burnley varð bjartari þegar Sonny Carey úr liði Blackpool fékk beint rautt spjald á 83. mínútu en Burnley voru aðeins manni færri í tvær mínútur því Hollendingurinn ungi Ian Maatsen fékk einnig beint rautt spjald á 85. mínútu. 3-3 fór leikurinn og missti Burnley því niður tveggja marka forystu. Eftir sigur í fyrstu umferð hefur liðið mistekist að vinna síðustu fjóra og er með sex stig í 15. sæti eftir fimm leiki. Blackpool er með sjö stig í ellefta sæti. Jón Daði kom af bekknum í tapi Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu hjá Bolton sem tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni. George Byers og Liam Palmer skoruðu mörk Wednesday í fyrri hálfleik. Tapið er dýrt í jafnri deildinni en Sheffield fór upp fyrir Bolton, í fjórða sæti með tíu stig, en Bolton er í því sjöunda með átta stig.
Enski boltinn Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira