Milner hraunaði yfir Van Dijk Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 09:00 James Milner var í byrjunarliði Liverpool í gær. Hann var afar ósáttur við frammistöðu Virgils van Dijk. Getty/Michael Regan James Milner var hundóánægður með varnarleik félaga síns, Virgils van Dijk, þegar Manchester United skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigrinum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“ Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira