Tóku mynd berar að ofan í forsætisráðherrabústaðnum Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 13:24 Myndin var tekin í samkvæmi heima hjá Sönnu. Furkan Abdula/Getty Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur beðist afsökunar á mynd sem áhrifavaldur tók inni á baðherbergi forsætisráðherrabústaðarins. Á myndinni var áhrifavaldurinn, ásamt annarri konu, búinn að lyfta bol sínum. Brjóst þeirra voru falin með skilti sem Sanna fékk á blaðamannafundi hjá Evrópusambandinu. Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið. Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Finnskir miðlar grófu í dag upp skjáskot úr myndbandi sem finnski áhrifavaldurinn Sabina Särkkä birti á TikTok-síðu sinni fyrr í mánuðinum. Särkkä var gestur í sánusamkvæmi heima hjá Sönnu í forsætisráðherrabústaðnum. View this post on Instagram A post shared by Sabina Sa rkka (@sabinasarkka) Á skjáskotinu má sjá Särkkä kyssa aðra konu en nafn hennar hefur ekki verið gert opinbert. Þær halda báðar bol sínum uppi og fela brjóst sín með skilti sem Sanna notaði á blaðamannafundi tengdum inngöngu Finna í Evrópusambandið. Bakgrunnurinn á myndinni er blátt skilti sem ríkisstjórnin notar á blaðamannafundum sínum. Sanna vill meina að einhver hluti myndarinnar sé falsaður og líklegt er að hún sé að tala um bakgrunninn. Tässä harjoitellaan jo tiedotustilaisuuden pitämistä jos PM on estynyt #kesärata22 pic.twitter.com/D2dj0pONkh— Heikki-Anneli Vateva (@AnneliHeikki) August 22, 2022 Sanna hefur beðist afsökunar á þessu og sagt að myndin hafi aldrei átt að vera tekin. Hún segir þó að gestir samkvæmisins hafi einungis fengið að fara inn í bústaðinn til þess að nota klósettið. Einkalíf Sönnu hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en í síðustu viku fór myndband í dreifingu þar sem hún sást vera að dansa með vinum sínum í einkasamkvæmi. Einhverjir andstæðingar hennar í stjórnmálunum sökuðu hana um að vera á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Hún tók fíkniefnapróf sem sýndi fram á að hún hafi ekki tekið eiturlyf þetta kvöld. Hún hefur haldið því staðfastlega fram að hún hafi einungis neytt áfengis kvöldið sem myndbandið var tekið.
Finnland Tengdar fréttir Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09
Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni 19. ágúst 2022 14:58
Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent