Kjötsúpa og heimagerður ís úr sauðamjólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. ágúst 2022 12:31 Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. Hún er alltaf brosandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ann Marie í Fljótsdal dó ekki ráðalaus þegar hún fór að spá í hvernig hún gæti aukið tekjur sínar með því að þjóna ferðamönnum á svæðinu. Jú, hún opnaði matarvagn við Hengifoss þar sem hún selur meðal annars kjötsúpu og heimagerðan ís úr sauðamjólk af bænum sínum. Matarvagninn var opnaður síðasta sumar og síðan þá hefur verið meira en nóg að gera, sérstaklega yfir sumartímann, enda Hengifoss mjög vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum. „Ég er að bjóða upp á heimagerðan ís meðal annars úr sauðamjólk. Svo er ég með vöfflur, kjötsúpu og grænmetissúpu og náttúrulega drykki. Þetta er að slá í gegn hjá mér, fólk er allavega mjög ánægt, sérstaklega að fá að smakka ísinn,“ segir Ann Marie. Og þetta er ís sem þú býrð til sjálf? „Já, við erum að mjólka ærnar okkar heima og ég er með ísvél heima og framleiðsluaðstöðu heima á bænum, þannig að ég get gert allt á sama stað.“ Ann Marie segist ekki finna annað en að ferðamennirnir, Íslendingar og útlendingar séu mjög ánægðir með matarvagninn hennar við fossinn. „Ég held það, allavega það sem mér er sagt frá kúnnum, þá er það bara mjög flott hrós, sem ég fæ frá þeim.“ Og kjötsúpan hjá þér, hún er vinsæl? „Já hún er það, enda passa ég að hafa nóg af íslensku lambakjöti í henni“, segir Ann Marie og hlær. Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. „Þetta er bara mjög skemmtilegt svæði og það er bara mikið hægt að gera hérna, sem maður kannski sér ekki strax, en það er mikil afþreying, sem maður getur notið,“ segir Ann Marie, alsæl með að búa á Austurlandi og hvað matarvagninn hennar gengur vel. Matarvagninn við Hengifoss er mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Matarvagninn var opnaður síðasta sumar og síðan þá hefur verið meira en nóg að gera, sérstaklega yfir sumartímann, enda Hengifoss mjög vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum. „Ég er að bjóða upp á heimagerðan ís meðal annars úr sauðamjólk. Svo er ég með vöfflur, kjötsúpu og grænmetissúpu og náttúrulega drykki. Þetta er að slá í gegn hjá mér, fólk er allavega mjög ánægt, sérstaklega að fá að smakka ísinn,“ segir Ann Marie. Og þetta er ís sem þú býrð til sjálf? „Já, við erum að mjólka ærnar okkar heima og ég er með ísvél heima og framleiðsluaðstöðu heima á bænum, þannig að ég get gert allt á sama stað.“ Ann Marie segist ekki finna annað en að ferðamennirnir, Íslendingar og útlendingar séu mjög ánægðir með matarvagninn hennar við fossinn. „Ég held það, allavega það sem mér er sagt frá kúnnum, þá er það bara mjög flott hrós, sem ég fæ frá þeim.“ Og kjötsúpan hjá þér, hún er vinsæl? „Já hún er það, enda passa ég að hafa nóg af íslensku lambakjöti í henni“, segir Ann Marie og hlær. Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. „Þetta er bara mjög skemmtilegt svæði og það er bara mikið hægt að gera hérna, sem maður kannski sér ekki strax, en það er mikil afþreying, sem maður getur notið,“ segir Ann Marie, alsæl með að búa á Austurlandi og hvað matarvagninn hennar gengur vel. Matarvagninn við Hengifoss er mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira