Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 16:01 Tyson Fury er til í að taka hanskana af hillunni ef hann fær nægilega vel borgað. Julian Finney/Getty Images Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn. Box Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn.
Box Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira