Bótagreiðslur kirkjunnar fari í sjóð tileinkaðan hinsegin fólki Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. ágúst 2022 08:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Door Allen kirkjan í Texas sem sögð er hafa sýnt „Hamilton“ söngleikinn í leyfisleysi hefur nú formlega beðist afsökunar á gjörðum sínum og segist muna greiða bætur vegna þessa. Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas. Leikhús Bandaríkin Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira
Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas.
Leikhús Bandaríkin Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Sjá meira