Bótagreiðslur kirkjunnar fari í sjóð tileinkaðan hinsegin fólki Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. ágúst 2022 08:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Door Allen kirkjan í Texas sem sögð er hafa sýnt „Hamilton“ söngleikinn í leyfisleysi hefur nú formlega beðist afsökunar á gjörðum sínum og segist muna greiða bætur vegna þessa. Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas. Leikhús Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas.
Leikhús Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira