Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2022 07:01 Leikmenn Viktoria Plzen virtust bara nokkuð ánægðir með það að dragast í dauðariðilinn í Meistaradeild Evrópu. Aziz Karimov/Getty Images Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira