Fjöldi þeirra sem létu lífið eða slösuðust hefur ekki verið gefin út af lögreglunni í Rotterdam en samkvæmt norska dagblaðinu VG hafa þónokkrir látið lífið.
Lögreglan rannsakar nú hvernig slysið varð en einn sjónarvotta sagði í samtali við hollenska fréttamiðilinn AD að bíllinn hafi verið kyrr við gatnamót áður en hann keyrði beint í gegnum grindverk og á tjaldið þar sem gestir voru að skemmta sér. Að hans sögn urðu nokkrir undir bílnum.
BREAKING: Truck crashes into neighborhood barbeque near Rotterdam; at least 3 dead, others injured, Dutch police say pic.twitter.com/6lYLlGSEXg
— BNO News (@BNONews) August 27, 2022