Sverrir Ingi vann Íslendingaslaginn í Grikklandi Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 21:31 Sverrir Ingi Ingason, leikmaður PAOK. Getty Images Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem tók á móti Viðari Erni Kjartanssyni og liðsfélögum hans í Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu þegar PAOK var einu marki yfir eftir að Jasmin Kurtic kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 12. mínútu. Atromitos tókst að jafna á 92. mínútu með marki Tzovaras en Khaled Narey skoraði sigurmark PAOK fjórum mínúm síðar, á 96. mínútu. PAOK er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru búnir. PAOK og Panathinaikos eru einu tvö liðin sem hafa unnið báða leiki sína til þessa. Atromitos er hins vegar í 7. sæti með þrjú stig. Hörður ekki í hóp Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Panathinaikos sem vann 0-2 útisigur á Guðmundi Þórarinssyni og liðsfélögum hans í Crete í hinum Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar. Andraz Sporar og Sebastian Palacios skoruðu mörk Panathinaikos í fyrri hálfleik. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Crete og spilaði fyrstu 64 mínúturnar. Crete er í 14 og neðsta sæti grísku úrvalsdeildarinnar en Crete er eina liðið án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Gríski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Viðar Örn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu þegar PAOK var einu marki yfir eftir að Jasmin Kurtic kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 12. mínútu. Atromitos tókst að jafna á 92. mínútu með marki Tzovaras en Khaled Narey skoraði sigurmark PAOK fjórum mínúm síðar, á 96. mínútu. PAOK er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru búnir. PAOK og Panathinaikos eru einu tvö liðin sem hafa unnið báða leiki sína til þessa. Atromitos er hins vegar í 7. sæti með þrjú stig. Hörður ekki í hóp Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Panathinaikos sem vann 0-2 útisigur á Guðmundi Þórarinssyni og liðsfélögum hans í Crete í hinum Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar. Andraz Sporar og Sebastian Palacios skoruðu mörk Panathinaikos í fyrri hálfleik. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Crete og spilaði fyrstu 64 mínúturnar. Crete er í 14 og neðsta sæti grísku úrvalsdeildarinnar en Crete er eina liðið án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.
Gríski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira