Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2022 11:31 TOUR Championship - Final Round ATLANTA, GEORGIA - AUGUST 28: Rory McIlroy of Northern Ireland celebrates with the FedEx Cup after winning during the final round of the TOUR Championship at East Lake Golf Club on August 28, 2022 in Atlanta, Georgia. (Photo by Kevin C. Cox/Getty Images) Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. McIlroy vann FedEx-bikarinn um helgina og varð þannig sá fyrsti í sögunni til að vinna mótið þrisvar sinnum á ferlinum. Hann er á meðal háværustu gagnrýnenda hinnar nýlega stofnuðu LIV-mótaraðar sem er fjármögnuð af yfirvöldum í Sádí-Arabíu og hann ítrekaði stöðu sína eftir að hafa fagnað sigri á einum af stærstu titlum PGA-mótaraðarinnar. „Ég hata hvaða áhrif þetta hefur á golfið,“ sagði McIlroy um LIV-mótaröðina. Fjölmargir kylfingar hafa yfirgefið PGA-mótaröðina fyrir LIV sem heldur átta mót á þessu ári en stefnir að því að verða mótaröð á næsta ári sem veitir PGA samkeppni. Brooks Koepka, Phil Mickelson, Bryson DeChambeau og Dustin Johnson eru á meðal þeirra sem hafa skipt yfir en yfirmenn hjá PGA-mótaröðinni brást við með því að setja þá í bann frá mótum á sínum snærum. Keppendur á DP World Tour, Evrópumótaraða hluta PGA, sem hafa skipt yfir á LIV hafa aftur á móti fengið banni sínu frá keppnum PGA lyft tímabundið. Þeir munu því geta tekið þátt á PGA-meistaramótinu sem fer fram 8.-11. september. Lee Westwood, Sergio Garcia og Ian Poulter eru því á meðal kylfinga á LIV-mótaröðinni sem geta tekið þátt, en alls er búist við að 19 kylfingar af LIV-mótaröðinni verði með á mótinu. „Ég hata það, virkilega. Það verður erfitt að taka því að þeir geti mætt á Wentworth eftir tvær vikur og að sjá þá alla þarna. Mér finnst það ekki í lagi,“ segir McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið LIV-mótaröðin Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
McIlroy vann FedEx-bikarinn um helgina og varð þannig sá fyrsti í sögunni til að vinna mótið þrisvar sinnum á ferlinum. Hann er á meðal háværustu gagnrýnenda hinnar nýlega stofnuðu LIV-mótaraðar sem er fjármögnuð af yfirvöldum í Sádí-Arabíu og hann ítrekaði stöðu sína eftir að hafa fagnað sigri á einum af stærstu titlum PGA-mótaraðarinnar. „Ég hata hvaða áhrif þetta hefur á golfið,“ sagði McIlroy um LIV-mótaröðina. Fjölmargir kylfingar hafa yfirgefið PGA-mótaröðina fyrir LIV sem heldur átta mót á þessu ári en stefnir að því að verða mótaröð á næsta ári sem veitir PGA samkeppni. Brooks Koepka, Phil Mickelson, Bryson DeChambeau og Dustin Johnson eru á meðal þeirra sem hafa skipt yfir en yfirmenn hjá PGA-mótaröðinni brást við með því að setja þá í bann frá mótum á sínum snærum. Keppendur á DP World Tour, Evrópumótaraða hluta PGA, sem hafa skipt yfir á LIV hafa aftur á móti fengið banni sínu frá keppnum PGA lyft tímabundið. Þeir munu því geta tekið þátt á PGA-meistaramótinu sem fer fram 8.-11. september. Lee Westwood, Sergio Garcia og Ian Poulter eru því á meðal kylfinga á LIV-mótaröðinni sem geta tekið þátt, en alls er búist við að 19 kylfingar af LIV-mótaröðinni verði með á mótinu. „Ég hata það, virkilega. Það verður erfitt að taka því að þeir geti mætt á Wentworth eftir tvær vikur og að sjá þá alla þarna. Mér finnst það ekki í lagi,“ segir McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið LIV-mótaröðin Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn