„Greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 07:41 Míkhaíl Gorbatsjov var kjörinn aðalritari Kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum árið 1985, þá 54 ára gamall. Getty Leiðtogar þjóða og alþjóðastofnana, núverandi og fyrrverandi, víðs vegar um heim hafa minnst Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést í gær, 91 árs að aldri. „Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022 Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Sjá meira
„Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022
Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Sjá meira
Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent