Leikurinn var stál i stál framan af og staðan jöfn 16-6 í hálfleik. Leikurinn var í raun í jafn allt þangað aðeins þrjár mínútur voru eftir en þá var staðan jöfn 32-32. Kiel skoraði þá þrjú mörk í röð og tryggði sér sigurinn, lokatölur 36-33 Kiel í vil.
Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk og stoðsendingahæstur á vellinum með átta slíkar. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar.