Evrópuþingið hættir við nýjan bar í nafni orkusparnaðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 19:30 Fánar fyrir utan Evrópuþingið í Brussel. Getty/Santiago Urquijo Til þess að reyna að spara orkukostnað hefur Evrópuþingið hætt við framkvæmdir og úrbætur á húsnæði í kringum starfsemi þingsins sem nema 6,7 milljónum evra eða um 947,7 milljónum íslenskra króna. Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu. Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu.
Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira