Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 11:31 Tedesco var niðurlútur í gær. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn