Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 13:30 Kyrgios smallaði tveimur spöðum í bræði sinni eftir tapið. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan. Tennis Ástralía Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan.
Tennis Ástralía Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira