Málverk Obama hjóna afhjúpuð Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. september 2022 00:00 Obama hjónin með myyndunum sínum. AP/Andrew Harnik Forsetamálverk Obama hjóna voru afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu í dag. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna líkti forsetastarfinu við boðhlaup. Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle. Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle.
Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira