Framhald af Enchanted á leiðinni eftir fimmtán ára bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2022 13:29 Disenchanted kemur út 24. nóvember næstkomandi. Skjáskot Fyrsta stiklan fyrir Disney myndina Disenchanted var frumsýnd í gær en um er að ræða framhaldsmynd af Enchanted, sem var frumsýnd árið 2007. Amy Adams snýr aftur sem ævintýraprinsessan Giselle og leikarinn Patrick Dempsey sem hjartaknúsarinn Robert Philip. Auk þeirra snýr James Marsden aftur sem Prince Edward. Myndin verður frumsýnd 24. nóvember næstkomandi. Svo virðist sem atburðir myndarinnar gerist rúmum áratug eftir atburði upprunalegu myndarinnarinnar. Hjónin Giselle og Robert orðin fullorðin, komin með krakka og að flytja út fyrir borgina í úthverfin. Þeir sem þekkja til upprunalegu kvikmyndarinnar Enchanted vita að þetta verður engin saga um klassískt úthverfalíf. Ó, nei! Giselle og Robert eru mætt í nýja úthverfahúsið sitt og prins Edward og Nancy Tremaine birtast óvænt í garðinum hjá þeim. Þau eru jú komin í heimsókn frá ævintýra-teiknimyndalandinu sem Giselle ólst upp í. Skjótt skipast veður í lofti og svo virðist sem nágrannar hjónann séu einhver illmenni. Kaos og ringulreið einkennir síðari hluta stiklunnar. Þá virðist sem óskabrunnur sé í garði hjónanna og Giselle missi aðeins stjórn á sér í óskunum, eins og hún segir sjálf í lok stiklunnar: „Ég óska mér að lifa ævintýralífi en það er allt farið út um þúfur.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Amy Adams snýr aftur sem ævintýraprinsessan Giselle og leikarinn Patrick Dempsey sem hjartaknúsarinn Robert Philip. Auk þeirra snýr James Marsden aftur sem Prince Edward. Myndin verður frumsýnd 24. nóvember næstkomandi. Svo virðist sem atburðir myndarinnar gerist rúmum áratug eftir atburði upprunalegu myndarinnarinnar. Hjónin Giselle og Robert orðin fullorðin, komin með krakka og að flytja út fyrir borgina í úthverfin. Þeir sem þekkja til upprunalegu kvikmyndarinnar Enchanted vita að þetta verður engin saga um klassískt úthverfalíf. Ó, nei! Giselle og Robert eru mætt í nýja úthverfahúsið sitt og prins Edward og Nancy Tremaine birtast óvænt í garðinum hjá þeim. Þau eru jú komin í heimsókn frá ævintýra-teiknimyndalandinu sem Giselle ólst upp í. Skjótt skipast veður í lofti og svo virðist sem nágrannar hjónann séu einhver illmenni. Kaos og ringulreið einkennir síðari hluta stiklunnar. Þá virðist sem óskabrunnur sé í garði hjónanna og Giselle missi aðeins stjórn á sér í óskunum, eins og hún segir sjálf í lok stiklunnar: „Ég óska mér að lifa ævintýralífi en það er allt farið út um þúfur.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira