„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2022 21:30 Guðmunda Brynja Óladóttir. Skjáskot/Stöð 2 Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir KR Besta deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir
KR Besta deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira