Úkraína á heimleið af EuroBasket Atli Arason skrifar 11. september 2022 12:15 A.J. Slaughter var stigahæsti leikmaður Póllands gegn Úkraínu með 24 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar. Getty Images Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira